ÞRIF & UMHIRÐA
Þrif og umhirða verða ekki mikið þægilegri en með SWISSTRAX!
- Vatnsslanga/ryksuga/sápa er allt sem þú þarft.
- Ristarnar á flísunum valda því að bleyta og óhreinindi drenast í gegn, og yfirborðið helst að meginstefnu til HREINT, ÞURRT OG HÁLKUFRÍTT!
- Auðvelt er að kippa upp einstakri flís/flísum hvar sem er upp úr gólfinu.