Með SWISSTRAX er hægt að rigga upp færanlegu gólfi fyrir sölubásinn, sem þú setur upp og tekur niður á nokkrum mínútum. -Þú velur liti og býrð til mynstur ef því sem hentar þinni vöru eða þjónustu. -LOGOTRAX möguleikinn gerir þér svo kleift að láta okkur prenta logoið þitt á sérstakar flísar, sem smellast hvar sem er inn í Swisstrax-sölubásgólfið.